Gistiheimilið nálgast að vera fullbúið

Endurbygging byggingarinnar sem mun hýsa Salthús Gistiheimili hefur gengið vel síðustu mánuði, sem „Tveir smiðir“, Indriði og Daníel og þeirra einvala lið hafa unnið að verkinu.

Hér undir eru nokkrar myndir sem voru teknar í september 2017.

Til að fá nýjustu fregnir af hvernig endurbyggingunni miðar, vinsamlega farið á  Facebooksíðu Salthúss Gistiheimilis, þar sem nýjustu myndunum er póstað.

 

 

 

 

 

Myndirnar voru teknar af Hrafnhildi Sigurðardóttur.