Lost Place: Mia Hochrein sýnir í febrúar 2018

Lost Place: Mia Hochrein sýnir í febrúar 2018

Mia Hochrein mun sýna í Gallerí Salthús í febrúar 2018. Sýning hennar ber nafnið Lost Place. Mia Hochrein - Lost Place - Listræn yfirlýsing Gamlar byggingar sem standa tómar heilla mig, því þær segja sögu íbúanna og bakgrunn þeirra. Fyrir mér viðist viðfangsefnið þ.e....

Salthús Gallerí

Salthús Gallerí

Salthús Gallerí var opnað árið 2018, og er það staðsett á göngum gistiheimilins. Listamenn og hópar listamanna, sem hafa listsköpun að atvinnu að hluta a.m.k., geta sótt um að sýna í galleríinu. Hver sýning mun standa í tvær vikur og þrjár helgar, með formlegri opnun...

Bóka herbergi

Samfélagsmiðlar

 

Heimilisfang

Einbúastígur 3
545 Skagaströnd

GPS Hnit:
Longitude -20.322100
Latitude 65.826200

Hafa samband

Sími: 848 6051

Tölvupóstur: salthus@salthus.is

Kort