To English page

Velkomin í Salthús gistiheimili

Salthús Gistiheimili býður gistingu í vel útbúnum herbergjum, með útsýni yfir Skagaströnd og Húnaflóa. Hægt er að velja um fjölskylduherbergi, hjónaherbergi og tveggja manna herbergi. Herbergin hafa sitt eigið baðherbergi með sturtu, og herbergi á jarðhæð eru með verönd.

Salthús gistiheimili er á Norðurstrandarleið - Arctic Coast Way
Salthús Gistiheimili er staðsett á Skagaströnd, við vesturhluta hinnar nýju Norðurstrandarleiðar – Arctic Coast Way – sem er fyrsta skilgreinda ferðamannaleiðin á Íslandi. Þessi 900 kilómetra langa leið vísar ferðafólki á það besta sem Norðurland hefur að bjóða í menningu, náttúru og dýralífi. Kynntu þér frekari upplýsingar á síðunni um svæðið.

Bóka herbergi

Samfélagsmiðlar

 

Heimilisfang

Einbúastígur 3
545 Skagaströnd

GPS Hnit:
Longitude -20.322100
Latitude 65.826200

Hafa samband

Sími: 848 6051

Tölvupóstur: salthus@salthus.is

Kort