Endurbyggingu miðar vel áfram

Endurbyggingu miðar vel áfram

Gistiheimilið nálgast að vera fullbúið Endurbygging byggingarinnar sem mun hýsa Salthús Gistiheimili hefur gengið vel síðustu mánuði, sem „Tveir smiðir“, Indriði og Daníel og þeirra einvala lið hafa unnið að verkinu. Hér undir eru nokkrar myndir sem voru teknar í...
Salthús Gallerí

Salthús Gallerí

Salthús Gallerí var opnað árið 2018, og er það staðsett á göngum gistiheimilins. Listamenn og hópar listamanna, sem hafa listsköpun að atvinnu að hluta a.m.k., geta sótt um að sýna í galleríinu. Hver sýning mun standa í tvær vikur og þrjár helgar, með formlegri opnun...